Continental EcoContact 3 eru framleidd með hagkvæmni og þægindi í fyrirrúmi. Leitast er við að minnka mótstöðu dekksins sem mest, án þess að það komi niður á veggripinu. Með því að minnka mótstöðuna dregur verulega úr eldsneytiseyðslu bílsins og mengun hans.