TOYO Proxes C1S tekur við af CF1 í Proxes línunni. C1S dekkið er mjög hljóðlátt og hannað undir stóra og meðalstóra fólksbíla. Einstakt dekk með frábærum aksturseiginleikum. Proxes C1S dekkið er með ósamhverfu munstri og nýrri gúmmíblöndu sem tryggir lægri vegmótstöðu og stöðugleika í akstri. Lægri vegmótstaða tryggir minni eldsneytiseyðslu. Fáðu þér C1S dekkið frá TOYO undir bílinn þinn og tryggðu þér minni eldsneytiseyðslu sem um leið þýðir minni útblástur og mengun.