TOYO Proxes T1-R dekkið er hannað fyrir kraftmikla sportbíla. Frábært dekk sem heldur sportbílnum límdum við veginn og er sérlega stöðugt bæði í akstri á þurrum vegum og blautum. Þetta er dekkið sem þú þarft til að fullkomna aksturseiginleika sportbílsins. Einstaklega hljóðlátt og öruggt gæðadekk frá TOYO. Ef þig vantar frábært sportbíladekk undir bílinn þinn skaltu ekki hika við að skoða stærðarflóruna sem boðið er uppá í TOYO Proxes T1-R.