Toyo NanoEnergy 2 Með nýrri hönnun og "Super Active Polymer Compound" tækni nær Toyo að minnka vegmótstöðu enn frekar og tryggir þér alla kosti sem nútíma hjólbarði þarf að bjóða. Öryggi með styttri bremsuvegalengd hvort sem er á þurru eða blautu undirlagi. Umhverfisvænn kostur bæði í framleiðslu og minni eldsneytisnotkun. Meiri rásfesta og einstaklega hljóðlátt.