Proxes T1 Sport dekkið frá TOYO er svar markaðarins við þörfinni á dekkjum sem hafa frábæra aksturseiginleika og stýrissvörun við öll akstursskilyrði yfir sumartímann. Einstaklega gott akstursdekk sem er hannað fyrir stóra og meðalstóra kraftmikla bíla þar sem aðalkrafan er um öryggi og frábæra aksturseiginleika í bleytu og þurru, jafnvel á háum hraða.