Munið nýju reglugerðina, frá og með 1. nóvember, má lágmarksdýpt í mynstri hjólbarða má ekki vera minni en 3mm og gildir það fram til 14. apríl. Á milli 15. apríl og 31. október má mynsturdýptin ekki vera minni en 1,6mm.