12

des.

Skötuveisla

Hin árlega skötuveisla var haldin hjá okkur 12.12.2008 og heppnaðist mjög vel.
Zophus Magnússon yfirkokkur stóð sig með príði í eldamenskunni á Skötu, Saltfisk og Sviðalöppum.

Guðm. Einarsson