21

sep.

Tími vetrardekkjana nálgast

Tími vetrardekkjana nálgast, ekki láta hálkuna koma þér á óvart hún kemur fyr en þú heldur.
Vantar þig vetrardekk komdu þá tímalega og láttu okkur setja dekkin á felgurnar ef þú ert með tvöfaldan gang af felgum.

Vegna góðra samninga við Sólningu getum við boðið dekkin á Reykjavíkur verðinu (ath eingöngu dekk frá Sólningu).

Kv Guðmundur Einarsson