Fyrirtækið

Bifreiðaverkstæði Guðjóns EHF

Kt: 430516-0270
Hafnargötu 53
Bolungarvík
Sími  456-3501
GSM  699-3501

bvgudjon@gmail.com

Febrúar 2004 festu Guðmundur Kort Einarsson og Guðmundur Kr. Ásvaldsson kaup á Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar af Jónasi Björnssyni sem hafði rekið fyrirtækið í 29 ár.

Laugardaginn 6. Mars var skrifað undir kaupsamningin og Miðvikudaginn 10. Mars 2004 tók Ox ehf við rekstrinum með tvo starfsmenn, Guðmund Kort Einarsson og Þorstein Traustason (sem var keyptur með). Haustið 2004 opnuðum við smurþjónustu fyrir Olís og bættum við einum starfsmanni við, Hilmari Þorbjörnssyni.

Snemma fóru verkin að bætast við og hafa alltaf verið að aukast. Laugardaginn 29. Júlí 2007 skrifuðu Sigurður Bjarki Guðbjartsson og Jón Halldór Pálmason undir kaup á eignarhlut Guðmundar Kr. Ásvaldssonar, jafnframt var nafninu breitt í Bílaverið ehf. Sumarið 2007 fengum við smurþjónustu fyrir Shell.

03.06.2016 kaupa feðgarnir Jón Guðni og Gunnar Már fyrirtækið.
Og heitir það nú Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar ehf

Markmið okkar er að bjóða heiðarlega, trausta og góða þjónustu.