Nankang FT7
Nankang hefur framleitt dekk síðan árið 1940. Dekkin fram Nankang eru seld út um allan heim og hefur fyrirtækið náð mjög góðum árangri í "High Performance" dekkjum. Dekkin frá Nankang hafa reynst vel við íslenskar aðstæður og mjög algengt að bíleigendur haldi sig við Nankang eftir að hafa kynnst þeim. Í raun má segja að eini galli dekksins sé nafnið :)