MAXXIS M7304 IT FRAMDEKK

Ef þig vantar motokrossframdekk sem samræmir frábært grip og góða endingu þá er MAXXIS MAXXCROSS M7304 IT dekkið einmitt það sem þú ert að leita að.

MAXXIS MAXXCROSS M7304 IT framdekkið var hannað í samvinnu við færustu hjólakappa sem keppa m.a. á AMA Supercross og fleiri keppnum í USA og víðar í heiminum. M7304 IT er með nýja gúmmíblöndu sem eykur grip og stöðugleika og nýja hönnun á munsturkubbum sem virka betur í mismunandi, í þurru, blautu, sendnu eða hörðu undirlagi. Brúin milli miðjukubbanna gefa frábært grip og stýringu í akstursátaki en hliðarkubbarnir gefa einstakt grip í akstri í beygjum sem tryggir að línan er greið þegar þú þeysist útúr beygjum í harðri keppni um verðlaunasætið.

Til að ná bestum árangri mælum við með að nota MAXXIS MAXXCROSS M7305 IT REAR að aftan.