Kormoran VANPRO er með aukna höggvörn á hliðum og tvöfalt belgþráðarlag sem styrkir hann enn frekar.
Vanpro dekkið er með breiðan snertiflöt og mikið burðarþol sem hentar mjög vel undir sendibíla, stóra og smáa. Hljóðlátt dekk með mjög góða aksturseiginleika og gott grip í bleytu því vatnslosun er mjög góð á Kormoran VANPRO. Breiðir og sterkir munsturkubbar á axlasvæði með vatnslosunarraufum sem ná góðu gripi á blautum veginum.
Kormoran dekkin eru Evrópsk gæðavara og framleidd eftir ströngustur reglum um gæði og áreiðanleika.