TOYO H08 eru sterk og endingargóð sendibíladekk með breiðum snertifleti og miklu burðarþoli. Mjög góð vatnslosun með þrjár breiðar vatnslosunarrásir og flipaskurð sem þrýstir vatninu undan snertifletinum.
Hér fá sendibílstjórar öruggt, sterkt og gott sumardekk með góðu burðarþoli fyrir sendibíla. Góðir aksturseiginleikar og hlóðlát dekk sem hægt er að treysta á í hvaða vinnu sem er.