Pústþjónusta

Er pústið orðið lélegt ?

  • Við lagfærum eða endurnýjum pústkerfi í flestum gerðum bifreiða.
  • Viðgerðartími á pústi er oftast ca. 1 til 2 klukkustund.
  • Eigum pústefni á lager, (sérpöntum pústkerfi).

Við verslum við Kvikk þjónustan, Pústþjónusta BJB og Bílanaust.