Hankook Dynapro HP2 er lungamjúkt og hljóðlátt sumardekk á jeppa og jepplinga. Einstaklega hentugt dekk á jeppann og jepplinginn fyrir þá sem halda sig að mestu leyti á malbikinu og vilja fyrst og fremst hafa bílinn hljóðlátan með framúrskarandi grip við sumaraðstæður.