Hankook Ventus S1 Evo2 er frábært sumardekk á kraftmikla fólksbíla og sportbíla, þar sem grip á þurrum og blautum vegum er framúrskarandi. Þetta sýnir ADAC dekkjaprófunin 2013 vel, þar sem þessi dekk komu afar vel út. Ef þú vilt hámarksgæði á sanngjörnu verði þá er þetta dekkið fyrir þig.