Hankook Ventus V12 Evo er framúrskarandi dekk fyrir sportbíla og kraftmikla fólksbíla í Low profile stærðum. V laga munstur með breiðum vatnslosunarraufum hrindir vatni vel frá dekkinu. Lokaðir kantar gera dekkið hljóðlatara og draga úr hliðarskriði. Dekk gert fyrir mikinn hraða og mikið álag.