Hankook I*pike RS er nýjasta kynslóð neglanlegra vetrardekkja fyrir fólksbíla. Hægt að nota með eða án nagla. Gríðarlegar rannsóknir og þróunarvinna liggur að baki þess nýja dekki hjá tæknimönnum Hankook. Hér færðu mikil gæði á afar sanngjörnu verði.