Nankang Winter Activa SV1 er ódýrt og gott vetrardekk sem hentar einstaklega vel til heilsársnotkunar. Það er mjög algengt að þeir sem kaupa Nankang SV1 vilji fá alveg eins dekk við næstu endurnýjun, þar sem endingin í þessum dekkjum er með því besta sem gerist í dag.