Nexen er einn hraðast vaxandi dekkjaframleiðandi í heiminum í dag. Flestir helstu bílaframleiðendur heimsins velja Nexen á bílana sína. Þar má nefna VW, Skoda, Audi, Toyota, Crysler ofl. Winspike er míkroskorið og með v-laga munstri til að tryggja góða aksturseiginleika á ís og á snjó. Naglarnir er í 12 línum til að hafa dreifingu þeirra sem besta. Hægt er að nota dekkið óneglt.