Maxxis Buckshot Mudder MT-754 er mjög endingargott munstur sem hreinsar sig vel í drullu, snjó og slabbi. MT-754 dekkið er með tvöföldu vírlagi í bana til að styrkja belginn og verja enn frekar fyrir skemmdum í akstri um vegleysur. MT-754 er frábært dekk í akstur um vegi og vegleysur, fjöll og firnindi. M+S merkt og boruð fyrir nagla.